Í tíma og ótíma

Þáttur 15 af 26

Leifur Hauksson fjallar um tímann á breiðum grunni og fær til sín fræðimenn og fleira fólk til ræða um tímann og ótímann.

Rætt við Axel Eiríksson úrsmið um klukkur og úr.

Rætt við Guðmund Hrafn Guðmundsson, prófessor í frumulíffræði um rannsóknir hans á varnarkerfi líkamans.

Endurflutt brot úr Brekkukotsannál um klukkuna. Halldór Kiljan Laxness les.

Frumflutt

31. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í tíma og ótíma

Í tíma og ótíma

Leifur Hauksson fjallar um tímann á breiðum grunni og fær til sín fræðimenn og fleira fólk til ræða um tímann og ótímann.

Þættir

,