Í tíma og ótíma

Þáttur 17 af 26

Leifur Hauksson fjallar um tímann á breiðum grunni og fær til sín fræðimenn og fleira fólk til ræða um tímann og ótímann.

Rætt við Trausta Jónsson veðurfræðing um veðurfræði, páska gegnum tíðina.

Rætt við Arnfríði Guðmundsdóttur lektor í guðfræði um túlkanir á mismunandi tímum á lífi og dauða Krists.

Frumflutt

1. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í tíma og ótíma

Í tíma og ótíma

Leifur Hauksson fjallar um tímann á breiðum grunni og fær til sín fræðimenn og fleira fólk til ræða um tímann og ótímann.

Þættir

,