Í tíma og ótíma

Þáttur 22 af 26

Leifur Hauksson fjallar um tímann á breiðum grunni og fær til sín fræðimenn og fleira fólk til ræða um tímann og ótímann.

Rætt við Þorleif Friðriksson sagnfræðing um þróun vinnutíma á Íslandi á 20. öld.

Rætt við Halldór Grönvold aðstoðar framkvæmdastjór ASÍ um framtíðarhugmyndir um starfsævi manna.

Frumflutt

3. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í tíma og ótíma

Í tíma og ótíma

Leifur Hauksson fjallar um tímann á breiðum grunni og fær til sín fræðimenn og fleira fólk til ræða um tímann og ótímann.

Þættir

,