06:00
Segðu mér
Ninna Sif Svavarsdóttir prestur
Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Ninna Sif er prestur í Hveragerði og var einnig formaður prestafélags Íslands. Hún vissi snemma að hún vildi verða prestur en það tók þó nokkurn tíma því hún hætti í miðju námi, efaðist að það hentaði henni. Ninna Sif talar um kirkjuna í nútímasamfélagi og þá gleði að búa í Hveragerði.

Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 38 mín.
e
Endurflutt.
,