15:03
Óborg
Fyrsti þáttur
Óborg

Sjónum er beint að borgarskipulagi og arkitektúr í víðu samhengi. Viðmælendur þáttanna eru frumkvöðlar, skipulagsfræðingar, arkitektar, stjórnmálamenn og aðrir sem láta sig málefni skipulagsmála og arkitektúrs varða.

Umsjón: Sunnefa Gunnarsdóttir.

Í fyrsta þættinum verður rætt við arkitekta og skipulagsfræðinga á almennum nótum um sýn þeirra á stöðu og framtíð Reykjavíkur. Viðmælendur eru arkitektarnir Ólafur Mathiesen og Sigbjörn Kjartansson hjá Glámakím arkitektum sem fjalla stuttlega um skipulagssögu Reykjavíkur. Einnig verður rætt við Trausta Valsson skipulagsfræðing og arkitektana Guju Dögg Hauksdóttur og Hildigunni Sverrisdóttur um sýn þeirra á Reykjavík framtíðarinnar.

Umsjónarmaður: Sunnefa Gunnarsdóttir.

Var aðgengilegt til 12. janúar 2024.
Lengd: 40 mín.
,