12:42
Þetta helst
Hvað ef eitthvað kæmi fyrir Pútín?
Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Hver tæki við stjórnartaumunum í Rússlandi ef að eitthvað kæmi fyrir Pútín Rússlandsforseta? Yrði stjórnskipan landsins fylgt? Eru embættismenn í Rússlandi allir undir hælnum á Moskvuvaldinu? Hverjir eru nánir bandamenn Pútíns? Þarf Pútín að halda hernum góðum til að halda völdum? Er staða Pútíns ennþá trygg? Í Þetta helst í dag spyr Ragnhildur Thorlacius Jón Ólafsson prófessor við Háskóla Íslands nokkurra spurninga um Rússland og forseta landsins - Vladímír Pútín.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 15 mín.
,