06:00
Segðu mér
Friðrik Rafnsson þýðandi og leiðsögumaður
Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Friðrik talar um Hættuleg samband,en bókin sem kom út í Paris árið 1782 vakti mikla athygli og hún hefur síðan þá heillað og hneykslað lesendur út um allan heim. Friðrik segir frá þeirri vinnu að þýða þetta verk og að sjálfsögðu var rætt örlítið um óbærilegan léttleika tilverunnar.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 37 mín.
e
Endurflutt.
,