16:05
Víðsjá
Fleur Jeaggy, bókmenntaræður og Guðbergur um Málfríði
Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Rætt við Brynju Cortez Andrésdóttur Sælureit agans eftir svissneska rithöfundinn Fleur Jeaggy.

Hlustendur heyra ræður verðlaunahafa á íslensku bókmenntaverðlaunum sem afhent voru á Bessastöðum í gærkvöld.

Hlustendur heyra jafnfram brot úr þætti þætti Guðbergs Bergssonar um Málfríði Einarsdóttur sem hét "Í þessu herbergi hefur búið doktor" og var sendur út árið 1989 en nú er skáldsaga Málfríðar, Samanstaður í tilverunni, kvöldsaga sem hlustendur geta notið á síðkvöldum á Rás 1.

Umsjón: Guðni Tómasson

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,