16:05
Úr tónlistarlífinu
Úr tónlistarlífinu: Söngskemmtun ÍÓ
Úr tónlistarlífinu

Nýlegar hljóðritanir.

Hljóðritun frá Söngskemmtun Íslensku óperunnar sem haldin var í Norðurljósasal Hörpu, 7. maí sl.

Fram koma sópransöngkonan Herdís Anna Jónasdóttir og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari og tónlistarstjóri Íslensku óperunnar.

Yfirskrift tónleikanna er „Ástríður norðursins“ og á efnisskrá eru m.a. aríur og sönglög frá norrænum löndum.

Var aðgengilegt til 14. ágúst 2021.
Lengd: 1 klst. 20 mín.
,