Útsvar 2007-2008

Garðabær - Hveragerði

Í þessum þætti eigast við lið Garðabæjar og Hveragerðis. Fyrir hönd Garðabæjar keppa Ólöf Ýrr Atladóttir framkvæmdastjóri Vísindasiðanefndar, Vilhjálmur Bjarnason aðjúkt í Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands og Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari. Fyrir hönd Hveragerðis keppa Sigurður Eyþórsson framkvæmdastjóri Landssambands sauðfjárbænda, Fjölnir Þorgeirsson hestamaður og Svava Hólmfríður Þórðardóttir lyfjafræðingur.

Frumsýnt

6. ágúst 2018

Aðgengilegt til

19. mars 2025
Útsvar 2007-2008

Útsvar 2007-2008

Í fyrstu þáttaröð Útsvars frá vetrinum 2007-2008 keppa 24 stærstu bæjarfélög landsins sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Þættir

,