Útsvar 2007-2008

Ísafjörður - Reykjanesbær

þessu sinni eigast við Ísafjörður og Reykjanesbær. Í liði Ísfirðinga eru Ólína Þorvarðardóttir, Halldór Smárason og Ragnhildur Sverrisdóttir og fyrir Reykjanesbæ keppa Guðmann Kristþórsson, Ragnheiður Eiríksdóttir og Jón Páll Eyjólfsson.

Frumsýnt

30. júlí 2018

Aðgengilegt til

6. mars 2025
Útsvar 2007-2008

Útsvar 2007-2008

Í fyrstu þáttaröð Útsvars frá vetrinum 2007-2008 keppa 24 stærstu bæjarfélög landsins sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Þættir

,