Útsvar 2007-2008

Snæfellsbær - Garðabær

Í þessum þætti keppa lið Snæfellsbæjar og Garðabæjar. Fyrir Snæfellsbæ keppa Magnús Þór Jónsson, Rósa Erlendsdóttir og Þorgrímur Þráinsson og í liði Garðabæjar eru Ólöf Ýrr Atladóttir, Vilhjálmur Bjarnason og Ragnheiður Ragnarsdóttir.

Frumsýnt

31. júlí 2018

Aðgengilegt til

13. mars 2025
Útsvar 2007-2008

Útsvar 2007-2008

Í fyrstu þáttaröð Útsvars frá vetrinum 2007-2008 keppa 24 stærstu bæjarfélög landsins sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Þættir

,