Útsvar 2007-2008

Fljótsdalshérað - Skagafjörður

Í þessum þætti keppa lið Fljótsdalshéraðs og Skagafjarðar. Fyrir hönd Fljótsdalshéraðs keppa Margrét Urður Snædal, Þorbjörn Rúnarsson tenor og áfangastjóri og Þorsteinn Bergsson bóndi á Unaósi í Hjaltastaðaþingá. Fyrir hönd Skagafjarðar keppa Óskar Pétursson söngvari, Ásdís Guðmundsdóttir félagsráðgjafi og kennari við Hólaskóla og Ólafur I. Sigurgeirsson kennari á Hólum í Hjaltadal.

Frumsýnt

15. ágúst 2018

Aðgengilegt til

16. jan. 2025
Útsvar 2007-2008

Útsvar 2007-2008

Í fyrstu þáttaröð Útsvars frá vetrinum 2007-2008 keppa 24 stærstu bæjarfélög landsins sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Þættir

,