Útsvar 2007-2008

Akranes - Kópavogur

Í þessum þætti eigast við lið Akraness og Kópavogs. Fyrir Akranes keppa keppa Bjarni Ármannsson fyrrum bankastjóri Glitnis og ræðismaður Lúxemborgar, Guðríður Haraldsdóttir blaðamaður og Máni Atlason lögfræðinemi. Fyrir hönd Kópavogsbæjar keppa þeir Víðir Smári Petersen laganemi, Örn Árnason leikari og Hafsteinn Viðar Hafsteinsson laganemi.

Frumsýnt

16. ágúst 2018

Aðgengilegt til

8. apríl 2025
Útsvar 2007-2008

Útsvar 2007-2008

Í fyrstu þáttaröð Útsvars frá vetrinum 2007-2008 keppa 24 stærstu bæjarfélög landsins sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Þættir

,