Útsvar 2007-2008

Vestmannaeyjar - Mosfellsbær

Í þessum þætti keppa lið Vestmannaeyja og Mosfellsbæjar. Í liði Vestmannaeyja eru Björn Ívar Karlsson verkfræðinemi, Helgi Ólafsson skákmaður, Steinunn Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur. Fyrir Mosfellsbæ keppa Sigrún Hjálmtýsdóttir söngbóndi, Bjarki Bjarnason sem fæst við kennslu og ritstörf og Höskuldur Þráinsson prófessor við HÍ.

Frumsýnt

25. júlí 2018

Aðgengilegt til

3. mars 2025
Útsvar 2007-2008

Útsvar 2007-2008

Í fyrstu þáttaröð Útsvars frá vetrinum 2007-2008 keppa 24 stærstu bæjarfélög landsins sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Þættir

,