Útsvar 2007-2008

Hornafjörður - Seltjarnarnes

Í þessum þætti eigast við Hornafjörður og Seltjarnarnes. Í liði Hornfirðinga eru Grétar Örvarsson, Sigurður Hannesson og Lena Hrönn Marteinsdóttir og fyrir Seltjarnarnes keppa Atli Þór Albertsson, Bryndís Loftsdóttir og Valgeir Guðjónsson.

Frumsýnt

27. júlí 2018

Aðgengilegt til

5. mars 2025
Útsvar 2007-2008

Útsvar 2007-2008

Í fyrstu þáttaröð Útsvars frá vetrinum 2007-2008 keppa 24 stærstu bæjarfélög landsins sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Þættir

,