Landakort

Hversdagsleikinn er lífið

Við Hafnarstræti á Ísafirði þar sem löngum var skóbúð er Hversdagssafnið til húsa. „Hversdagssafnið er svona safn sem mig um dreymir um finna eða upplifa þegar ég er ferðast erlendis. Mig langar kynnast staðnum og fólkinu og á sama tíma finna eitthvað sem tengir okkur öll. Eins og sögur um skóna, eða ömmu mína, eða bara eitthvað venjulegt,“ segir Vaida Braziunaité, sem stofnaði Hversdagssafnið ásamt Björgu Sveinbjörnsdóttur.

„Hversdagsleikinn er náttúrlega lífið. En það er það sem gerist á milli mikilvægra viðburða sem er svo skemmtilegt,“ segir Björg. „Við höfum stundum kallað það hulduefnið því það heldur öllu saman en það er svolítið erfitt benda á nákvæmlega hvað það er. En það er líka þannig um leið og við bendum á það og setjum það upp á vegg þá hættir það vera hversdagslegt,“ segir Björg.

Landinn fékk kynnast hversdagsleikanum í Hversdagssafninu á Ísafirði.

Frumsýnt

21. feb. 2021

Aðgengilegt til

24. júlí 2024
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,