Kveikur

Bráðnun jökla og byggingafúsk

Útlit er fyrir árið 2020 verði eitt af þremur hlýjustu árum á jörðinni síðan mælingar hófust. Það eru sérstaklega vondar fréttir fyrir náttúrufyrirbæri úr ís. Vatnajökull hefur minnkað um þúsund ferkílómetra. Það er bara byrjunin.

Í seinni hlutanum höldum við áfram skoða myglu í húsnæði á Íslandi. Fasteign er dýrasta fjárfesting flestra Íslendinga á lífsleiðinni. Hún er líka heimili okkar, hvíldarstaður og skjól. Hollt og gott umhverfi fyrir börnin okkar. En hvað ef við kaupum köttinn í sekknum?

Frumsýnt

3. des. 2020

Aðgengilegt til

1. júní 2030
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,