Kveikur

COVID-19

Fjallað er um kórónuveirufaraldurinn. Eðli hans og uppruna, hvernig hann dreifist um heiminn og til hvaða ráðstafana við öll þurfum grípa. Fylgst er með með vinnu Almannavarna og sóttvarnalæknis á bak við tjöldin og litið til Ítalíu.

Frumsýnt

17. mars 2020

Aðgengilegt til

1. júní 2030
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,