Kveikur

Þáttur 8 af 20

Geta yfirvöld rannsakað ásakanir um dýraníð þegar þau eru sjálf gerendur? Kveikur fjallar um aðfarir sem sérfræðingur kallar pyntingar á dýri í neyð.

Í þættinum er skoðað hvernig Íslendingum hefur gengið takast á við farsóttina sem geisar. Auk þess er fjallað um ástandið í New York þar sem íslenskur smitsjúkdómalæknir stýrir aðgerðum á tveimur sjúkrahúsum í borginni.

Frumsýnt

7. apríl 2020

Aðgengilegt til

1. júní 2030
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,