Kveikur

Græn orka og ellilífeyrisþegar

Hrein íslensk orka. Þetta er ímynd sem íslensk fyrirtæki á borð við álver og gagnaver kynna. En stenst hún? Íslensk orkufyrirtæki hafa selt vottanir fyrir þessari hreinu orku úr landi í stórum stíl. Kveikur kannar málið. Við skoðum líka stöðu 32 þúsund ellilífeyrisþega því enn á er tekist á um skerðingar Tryggingastofnunar á ellilífeyrisgreiðslum. um hvernig stofnunin stóð því gera upp skerðingar á greiðslum sem dæmdar hafa verið ólöglegar.

Frumsýnt

18. feb. 2020

Aðgengilegt til

1. júní 2030
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,