ok

Kveikur

Fátækt á Íslandi

Íslendingar hafa löngum stært sig af því að hér á landi sé engin stéttaskipting, allir séu jafnir og eigi jafna möguleika. Líklega vitum við þó betur. Tugþúsundir Íslendinga búa við fátækt sem takmarkar möguleika þeirra. En hvernig er að búa við fátækt, jafnvel allt sitt líf? Og hvernig er að alast upp í fátækt? Hvaða áhrif hefur fátækt á fólk og fjölskyldur?

Frumsýnt

3. mars 2020

Aðgengilegt til

1. júní 2030
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,