Kveikur

Kórónuveirufaraldurinn og heimilisofbeldi

Hvað tekur við hjá þeim sem hafa veikst illa af kórónaveiruinn? Margir eiga langt í land með teljast heilir heilsu.

Tilkynningum um heimilisofbeldi fjölgað undanförnu. Kveikur fjallar um skelfilegar aðstæður á sumum heimilum í skugga kórónaveirufaraldurs.

Frumsýnt

28. apríl 2020

Aðgengilegt til

1. júní 2030
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,