Íslendingar

Magnús Ingimarsson

Magnús Ingimarsson átti langan og farsælan feril sem tónlistarmaður. Hann stjórnaði eigin danshljómsveit um langt skeið, lék á píanó og útsetti. Hann raddsetti líka fyrir kóra, m.a. Fjórtán Fóstbræður, og stærri hljómsveitir auk þess sem hann samdi lög fyrir sjónvarpsþætti og leiksýningar. Dagskrárefnið er úr safni Sjónvarpsins. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

Frumsýnt

30. ágúst 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Íslendingar

Íslendingar

Fjallað er um Íslendinga sem settu svip sinn á íslenskt samfélag um sína daga með margvíslegum hætti. Þættirnir spegla jafnframt sögu þjóðarinnar og samtíð á ýmsum tímum, menningu, listir, stjórnmál og fleira. Þeir eru byggðir á efni úr safni RÚV á nærfellt hálfrar aldar tímabili. Dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

Þættir

,