Íslendingar

Kristinn Hallsson

Kristinn Hallsson óperusöngvari var meðal þeirra sem settu svip sinn á íslenskt tónlistarlíf um sína daga. Hann lauk námi við Konunglega tónlistarháskólann í Lundúnum á sjötta áratugnum og kaus starfa heima eftir það. Hann söng hér fjölmörg óperuhlutverk, kom oft fram sem einsöngvari og var um langt skeið ein helsta burðarstoð Karlakórsins Fóstbræðra. Dagskrárefnið er úr safni Sjónvarpsins. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

Frumsýnt

19. júlí 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Íslendingar

Íslendingar

Fjallað er um Íslendinga sem settu svip sinn á íslenskt samfélag um sína daga með margvíslegum hætti. Þættirnir spegla jafnframt sögu þjóðarinnar og samtíð á ýmsum tímum, menningu, listir, stjórnmál og fleira. Þeir eru byggðir á efni úr safni RÚV á nærfellt hálfrar aldar tímabili. Dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

Þættir

,