Íslendingar

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson var fyrsti íþróttafréttamaður Sjónvarpsins en hann starfaði við Ríkisútvarpið í 37 ár. Fyrir daga Sjónvarpsins var hann þjóðkunnur fyrir lýsingar sínar frá íþróttaburðum í Útvarpinu. Í þættinum sem er byggður á dagskrárefni úr safni Sjónvarpsins er meðal annars lýsing hans á leik Vals og Benfica á Laugardalsvelli 1968 og viðtal við Ásgeir Ásgeirsson, forseta Íslands, í gömlu Sundlaugunum í Reykjavík.

Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

Frumsýnt

26. júlí 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Íslendingar

Íslendingar

Fjallað er um Íslendinga sem settu svip sinn á íslenskt samfélag um sína daga með margvíslegum hætti. Þættirnir spegla jafnframt sögu þjóðarinnar og samtíð á ýmsum tímum, menningu, listir, stjórnmál og fleira. Þeir eru byggðir á efni úr safni RÚV á nærfellt hálfrar aldar tímabili. Dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

Þættir

,