Íslendingar

Herdís Þorvaldsdóttir

Herdís Þorvaldsdóttir leikkona fór með fjölmörg hlutverk á sviði Þjóðleikhússins allt frá því það tók til starfa 1950 en þá lék hún Snæfríði Íslandssól í Íslandsklukkunni. Hún lék líka í leikverkum í Útvarpinu og Sjónvarpinu og í kvikmyndum. Hún var náttúruunnandi og lét til sín taka í baráttu fyrir gróðurvernd á Íslandi, ritaði greinar í blöð og tímarit um það efni og stóð gerð heimildarmyndar um lausagöngu búfjár á Íslandi. Dagskrárefnið er úr safni Sjónvarpins.

Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

Frumsýnt

16. ágúst 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Íslendingar

Íslendingar

Fjallað er um Íslendinga sem settu svip sinn á íslenskt samfélag um sína daga með margvíslegum hætti. Þættirnir spegla jafnframt sögu þjóðarinnar og samtíð á ýmsum tímum, menningu, listir, stjórnmál og fleira. Þeir eru byggðir á efni úr safni RÚV á nærfellt hálfrar aldar tímabili. Dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

Þættir

,