Íslendingar

Jón Helgason

Jón Helgason skáld og fræðimaður var forstöðumaður safns Árna Magnússonar í Kaupmannahöfn í þrjá áratugi og síðan forstöðumaður Árnastofnunar til starfsloka. Hann var ennfremur prófessor í íslenskri tungu og bókmenntum við Kaupmannahafnarháskóla en í borginni við Sundið bjó hann nánast allan starfsferilinn. Hann gaf út fjölda fræðirita og varð með tímanum eitt merkasta ljóðskáld þjóðarinnar. Dagskrárefnið er úr safni RÚV.

Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

Frumsýnt

1. des. 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Íslendingar

Íslendingar

Fjallað er um Íslendinga sem settu svip sinn á íslenskt samfélag um sína daga með margvíslegum hætti. Þættirnir spegla jafnframt sögu þjóðarinnar og samtíð á ýmsum tímum, menningu, listir, stjórnmál og fleira. Þeir eru byggðir á efni úr safni RÚV á nærfellt hálfrar aldar tímabili. Dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

Þættir

,