17:40
Móðurmál
4. Jeremiah Páll Mascardo Patambag
Móðurmál

Þættir um börn og ungmenni sem eiga annað móðurmál en íslensku og hafa hlotið Íslenskuverðlaun unga fólksins. Dagskrárgerð og umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson.

Jeremiah Páll fæddist á Íslandi árið 2009. Hann ólst upp í Breiðholtinu hjá foreldrum sínum og systkinum. Móðurmál hans er filippseyska málið cebuano. Við förum í tónlistartíma með Jeremiah og kynnumst því hvernig er hægt að nýta tónlist til þess að læra nýtt tungumál.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 17 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,