ok

Íslensku menntaverðlaunin 2024

Íslensku menntaverðlaunin 2024

Á Bessastöðum fer fram afhending Íslensku menntaverðlaunanna þar sem veitt eru verðlaun fyrir framúrskarandi skólastarf, verkefni og kennara í fimm flokkum. Þetta er í fjórða sinn sem verðlaunin eru veitt. Forsetaembættið stofnaði til verðlaunanna en að þeim standa einnig ráðuneyti, menntastofnanir og samtök um skólamál.

Frumsýnt

6. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Íslensku menntaverðlaunin 2024Íslensku menntaverðlaunin 2024

Íslensku menntaverðlaunin 2024

Afhending Íslensku menntaverðlaunanna á Bessastöðum, þar sem verðlaunað er fyrir framúrskarandi skólastarf, menntaumbætur og þróunarverkefni. Dagskrárgerð: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku: Ragnheiður Thorsteinsson.

,