17:15
Hvað getum við gert?
Auðlindagarðurinn
Hvað getum við gert?

Sjálfstætt framhald þáttanna Hvað höfum við gert? Í þessum stuttu, hnitmiðuðu þáttum er fjallað um fjölbreyttar lausnir við loftslagsvandanum. Lausnirnar eru ólíkar, en eiga það allar sameiginlegt að gera lífið á jörðinni enn betra. Umsjón: Sævar Helgi Bragason. Framleiðandi: Sagafilm.

Albert Albertsson ólst upp í miðbæ Reykjavíkur um miðja síðustu öld. Með reynslu sinni, þekkingu og gildismati hefur hann haft frumkvæði að því að breyta iðnaðarúrgangi í verðmæti.

Var aðgengilegt til 21. september 2023.
Lengd: 6 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,