10:00
Fólkið í blokkinni
Fólkið í blokkinni

Gamanþáttaröð byggð á sögu eftir Ólaf Hauk Símonarson. Vigga er 11 ára stelpa sem býr með fjölskyldu sinni í átta hæða blokk á höfuðborgarsvæðinu. Við kynnumst fjölskyldu hennar sem er ósköp venjuleg íslensk fjölskylda en þegar nánar er athugað er hún skemmtilega klikkuð eins og allir aðrir íbúar í blokkinni. Leikstjóri er Kristófer Dignus og meðal leikenda eru Andrea Marín Andrésdóttir, Gunnar Hrafn Kristjánsson, Gunnar Hansson, Kristín Pétursdóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir.

Var aðgengilegt til 06. júní 2023.
Lengd: 25 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,