18:01
Stundin okkar 2023-2024: Bolli og Bjalla
Einmana, tortilla, bjartsýni og von
Stundin okkar 2023-2024: Bolli og Bjalla

Bolli reynir að stytta sér stundir á meðan Bjalla flakkar um heiminn.

Krakkarnir í heimilisfræðinni búa til tortillur og Yrja og Marit kenna okkur um bjartsýni og von.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 24 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,