10:30
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni
Hrefna Sætran
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í sínu daglega lífi. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar. Textað á síðu 888 í Textavarpi.

Kokkurinn Hrefna Sætran rekur tvo af vinsælustu veitingastöðum Reykjavíkur. Hún útskrifaðist með hæstu einkunn frá Matvælaskólanum og tryggði sér sæti í kokkalandsliðinu. Hrefna hleypir okkur inní líf sitt og ræðir um atvinnureksturinn og fjölskyldulífið. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 25 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,