22:00
Atburðir við vatn
Händelser vid vatten
Atburðir við vatn

Sænskir sakamálaþættir sem gerast á áttunda áratug síðustu aldar. Líf og örlög fjögurra ókunnugra einstaklinga samtvinnast eftir að tveir ferðamenn finnast myrtir í tjaldi í Norður-Svíþjóð. Meðal leikenda eru Asta Kamma August, Rolf Lassgård og Alba August. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Þáttaröðin er hluti af þemanu Sakamálasumar.

Var aðgengilegt til 04. júlí 2023.
Lengd: 59 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
,