14:00
Taka tvö
Ágúst Guðmundsson
Taka tvö

Í þessari tíu þátta röð spjallar Ásgrímur Sverrisson við íslenska kvikmyndaleikstjóra um myndir þeirra. Brugðið er upp völdum atriðum og rætt um hugmyndirnar sem að baki verkunum liggja.

Í þessum níunda þætti ræðir Ásgrímur við kvikmyndaleikstjórann Ágúst Guðmundsson um feril hans og þeir skoða saman brot úr myndum Ágústs. Sýnd eru brot úr myndunum Útlaginn, Með allt á hreinu, Dansinn, Mávahlátur, Land og synir og Ást í kjörbúð.

Var aðgengilegt til 12. ágúst 2023.
Lengd: 49 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,