14:50
Kveikur
Íslenska björgunarvélin á fjarlægum slóðum
Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Ingólfur Bjarni Sigfússon, Arnar Þórisson, Arnhildur Hálfdánardóttir, Árni Þór Theodórsson, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Karl Newman, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Áhöfnin á flugvél Landhelgisgæslunnar tók þátt í að bjarga rúmlega þúsund flóttamönnum á Miðjarðarhafinu í byrjun mars. En á meðan hún sinnir eftirliti á Miðjarðarhafi er eftirlits- og björgunargeta við Íslandsstrendur takmörkuð.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 29 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,