15:50
Leiðin að ástinni
Koden til kærlighed
Leiðin að ástinni

Ástin er mikil ráðgáta og í þessum dönsku þáttum er gerð tilraun til að finna lykilinn að henni. Getur verið að hann sé að finna í magni persónulegra gagna? Til að sannreyna vísindin á bak við Big Data eru átta einhleypir einstaklingar paraðir saman út frá persónuupplýsingum. Mun ástin kvikna þegar fólkið fer að búa saman og kynnast nánar?

Var aðgengilegt til 06. júní 2023.
Lengd: 28 mín.
e
Endursýnt.
,