ok

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Guðmundur Ingi Þóroddson

Guðmundur Ingi hefur setið um 16 ár af ævi sinni í fangelsi og þekkir fangelsismál út og inn. Hann er formaður Afstöðu - félags fanga sem barist hefur fyrir bættum úrræðum í fangelsum landsins. Hann telur fangelsiskerfið hér á landi vera langt á eftir öðrum Norðurlandaþjóðum og margt sé hægt að gera til þess að koma í veg fyrir frekar glæpi fanga og endurkomur í fangelsin.

Frumflutt

19. júlí 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér með Viktoríu HermannsdótturSegðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Gestur úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Þættir

,