Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Tinna Björk Kristinsdóttir

Tinna Björk Kristinsdóttir hefur vakið athygli í hlaðvörpunum Þarf alltaf vera grín? og Mistería. Hún hefur vitað frá unga aldri hún bæri stökkbreytt gen sem veldur arfgengri heilablæðingu en þetta gen finnst bara í nokkrum fjölskyldum á Ísland og veldur yfirleitt heilablæðingum hjá ungu fólki. Móðir hennar ber líka genið en hvorugar hafa fengið heilablæðingu. Hún segir mikilvægt skilgreina sig ekki sem sjúkling og vill frekar vera álitin fyndin. Genið hefur þó breytt sýn hennar á lífið, hún velur vel hvað hún gerir og nýtur augnabliksins.

Frumflutt

15. feb. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Gestur úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Þættir

,