ok

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Tómas Þór Þórðarson

Íþróttafréttamaðurinn Tómas Þór var við það að gefast upp á því að hann myndi einhvern tímann grenna sig þegar hann fékk neitun um að fara í magaermisaðgerð vegna þess að hann var of þungur. Hann ræðir hvernig líf hans gjörbreyttist í kjölfarið en á nokkrum árum hefur hann misst 125 kíló og öðlast nýtt líf.

Frumflutt

22. júlí 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Gestur úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Þættir

,