Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Jónína Einarsdóttir

Jónína Einarsdóttir hefur lifað ævintýralegu lífi en hún og eiginmaður hennar hafa starfað og búið í Gíneu - Bissá. Hún segir frá rannsóknum sínum sem snúa meðal annars sorg mæðra sem missa börn sín og sveitadvölum - en rannsóknir hennar teygja sig yfirleitt bæði til Íslands og Gíneu - Bissá enda segir hún flest vera sammannlegt.

Frumflutt

28. júlí 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Gestur úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Þættir

,