ok

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Sigríður Gísladóttir

Sigríður ólst upp hjá móður sem var glímdi við mikil geðræn veikindi. Ung taldi hún það vera á sinni ábyrgð að sjá um móður sína og passa upp á hana. Hún upplifði sinnuleysi kerfisins og hét því að hjálpa börnum í sömu stöðu þegar hún gæti. Það hefur hún gert með því að stofna úrræðið Okkar heimur þar sem börn fólks með geðrænan vanda fá aðstoð.

Frumflutt

4. júlí 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér með Viktoríu HermannsdótturSegðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Gestur úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Þættir

,