Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Jasmina Vajzovic Crnac

Fyrstu æskuár Jasminu eru sveipuð áhyggjuleysi en allt breyttist þegar stríðið braust út í heimalandi hennar, Bosníu Hersegovinu. Í fjögur ár voru fjölskylda hennar flóttamenn í eigin landi sem lifðu við stöðugan ótta í ömurlegum aðstæðum.

Frumflutt

30. júlí 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Gestur úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Þættir

,