ok

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Hannes Halldórsson

Það lá aldrei beinast við að fótbolti yrði að ferli hjá Hannesi Þór Halldórssyni eftir að hann slasaðist illa á snjóbretti þegar hann var 14 ára. Hann segir frá því hvernig hann vann sig upp innan tveggja sviða - fótbolta og kvikmyndagerðar, til þess að þurfa ekki að veðja á annað hvort. Langir vinnudagar hafa skilað honum farsælum ferli á báðum sviðum - þó að það sé ekki endilega alltaf auðvelt að sinna bæði.

Frumflutt

6. ágúst 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér með Viktoríu HermannsdótturSegðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Gestur úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Þættir

,