Poppland

12.12.2023

Umsjón: Siggi Gunnars, Lovísa Rut og Gígja

Siggi og Lovísa voru í góðum gír í Popplandi dagsins. Jólaplata dagsins tekin fyrir sem og plata vikunnar, Jóladraumur með Guðmundi Jónssyni. Svo var opnað fyrir símann og tekið á móti tilnefningum fyrir manneskju ársins.

BAGGALÚTUR - Jólin eru okkar (ft. Valdimar Guðmundsson & Bríet).

SIGRÚN STELLA - Circles.

Lipa, Dua - Houdini.

Inspector Spacetime - Smástund.

HARRY BELAFONTE - Mary?s Boy Child.

Addison Villa - Skál fyrir Vésteini.

Ragnhildur Gísladóttir - Það Á Gefa Börnum Brauð.

Pálmi Gunnarsson, Brunaliðið - Yfir fannhvíta jörð.

Ragnhildur Gísladóttir, Brunaliðið - Lítið jólalag.

Brunaliðið, Sigrún Hjálmtýsdóttir - Hvít jól.

Ragnhildur Gísladóttir, Börn úr Öldutúnsskóla, Brunaliðið - Jóla jólasveinn.

Þórhallur Sigurðsson, Brunaliðið - Leppalúði.

Brunaliðið, Sigrún Hjálmtýsdóttir - Einmana á jólanótt.

Pálmi Gunnarsson, Brunaliðið - Náin kynni (Vitavon).

Ragnhildur Gísladóttir, Brunaliðið - Þorláksmessukvöld.

Brunaliðið - Óli Lokbrá.

Pálmi Gunnarsson, Kór Söngskólans í Reykjavík, Brunaliðið - Faðir vor.

THE BLACK KEYS - Howlin' For You.

BAGGALÚTUR - Sagan Af Jesúsi.

Laufey, Beabadoobee - A Night To Remember.

Sivan, Troye - Got Me Started.

Loreen - Tattoo.

Sigurður Guðmundsson, Sigríður Thorlacius - Gömul kynni.

ÁRNASON & GDRN - Sagt er.

UNA TORFA & ELÍN HALL - Vegbúi.

Kahan, Noah - Stick Season.

Allergies, The, Smith, Marietta - Take Another Look At It.

Laufey, Jones, Norah - Better Than Snow.

Jóladraumur, Íris Lind Verudóttir - Jólin þau koma senn.

STEVIE WONDER - The Christmas Song.

Dina Ögon - Det läcker.

HERRA HNETUSMJÖR & BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Þegar þú blikkar.

Superserious - Duckface.

BROTHER GRASS - Jól (Jólalagakeppni Rásar 2 - 2010) 1.sæti.

BJÖRK & RÓSALIA - Oral.

LÓN & RAKEL - Hátíðarskap.

Frumflutt

12. des. 2023

Aðgengilegt til

11. des. 2024
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,