Félagsheimilið

Katrín Halldóra Sigurðardóttir var gestur þáttarins.

Félagsheimilið í dag var fullt af skemmtilegheitum. Katrín Halldóra Sigurðardóttir leik-og söngkona sagði okkur frá hvernig það er koma aftur söngleiknum um Elly Vilhjálms sem verður settur á svið nýju í haust. Lagaþrennan var tileinkuð dýrum en hlustendur völdu Búkolluna hans Ladda. Hver man ekki eftir henni sem fæddur er fyrir myntbreitingu? Tímaflakkið fjallaði um atburði ársins 1990 en það ár varð Stjórnin í fjórða sæti í Eurovision.

Þessi lög voru leikin í Félagsheimilinu í dag:

STUÐMENN - Strax í dag.

BRÖDRENE OLSEN - Fly On The Wings Of Love.

ELTON JOHN - Crocodile Rock.

HJALTALÍN - Þú Komst Við Hjartað í Mér.

Adele - Rolling In The Deep.

Björgvin Halldórsson, Stórsveit Reykjavíkur, Ólafur Jónsson - Við Reykjavíkurtjörn.

Jón Jónsson Tónlistarm. - Ljúft vera til.

STUÐMENN - Fönn, Fönn, Fönn.

Baggalútur - Allir eru fara í kántrí.

Nykur - Illskufullar Kenndir.

Zerb, Coldplay - Feelslikeimfallinginlove.

COLDPLAY - Viva La Vida.

ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Last Train To London.

BJÖRK - Venus As A Boy.

LADDI - Búkolla.

PELICAN - Jenny darling.

Katrín Halldóra Sigurðardóttir - Allt mitt líf = Il mio mondo.

Elly Vilhjálms - Ég vil fara upp í sveit.

Vilhjálmur Vilhjálmsson - Einni þér ann ég.

Archies, The - Sugar, sugar.

ABBA - Chiquitita.

TODMOBILE - Lommér Sjá.

TOM JONES - What's New, Pussycat?.

BRIMKLÓ - Skólaball.

BEYONCE - Love On Top.

ÞÚ OG ÉG - Í Reykjavíkurborg.

SÍÐAN SKEIN SÓL - Nóttin, Hún Er Yndisleg.

STJÓRNIN - Eitt Lag Enn.

PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON - Ég Er Bundinn Fastur.

Curtis Mayfield - Move on Up.

Þorvaldur Halldórsson - Á sjó.

Laufey - While You Were Sleeping.

Stjórnin - Ég lifi í voninni.

FREDDIE MERCURY - The Great Pretender.

ROY ORBISON - You Got It.

THE BEATLES - Yesterday.

Frumflutt

18. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar Hjörleifsson hefur tekið við lyklavöldunum og búast við hann herði reglurnar innanhúss til muna. „Ég mun auðvitað sakna Sigga míns en tek glaður við húsvarðarstarfinu því ég sakna jafnvel enn meira vera í sambandi við fólkið í landinu, spila hressandi tónlist og sleppa öllum leiðindum. Ég vil samt enga hlustendur sem eru í átaki eða megrun. Hér eru bara brauðtertur og uppáhellingur upp um alla veggi.” segir Friðrik Ómar.

Þættir

,