Félagsheimilið

Guðfinnur Sigurvinsson var gestur þáttarins.

Félagsheimilið í dag var fullt af allskonar. Guðfinnur Sigurvinsson (Guffi) var gestur þáttarins en hann sagði okkur frá bernskuárunum í Keflavík, skólagöngunni í Menntaskólanum á Akureyri, tjáði sig um ástand grunskóla í landinu og hvað þarf bæta, kom inn á áhuga sinn á konungsfjöldunni bresku og síðast en ekki síst starfi hans í dag sem klippari. Tímaflakkið var á sínum stað en við rifjuðum upp árið 2007. Lagaþrennan var tileinkuð Þorgeiri Ástvaldssyni og hlustendur tóku virkan þátt. Hilda Jana Gísladóttir var á línunni en hún var senda frá sér hlaðvarpsþætti sem bera heitir Rígurinn og fjallar um ríg milli bæja, landshluta og milli landsbyggðar og höfuðborgar.

Tónlist:

TODMOBILE - Stúlkan.

ROD STEWART, THE TEMPTATIONS - The Motown Song.

SNÖRURNAR - Vinur Ég Er Hætt Elska Þig.

Björn Jörundur Friðbjörnsson, Fjallabræður, Emmsjé Gauti - Fullkominn dagur til kveikja í sér.

MIKE AND THE MECHANICS - Over My Shoulder.

Þorgeir Ástvaldsson - Á puttanum.

Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Skólakór Kársness, Sara Dís Hjaltested - Skólarapp.

MARÍA BJÖRK - Bláu Augun Þín.

VALDIMAR - Yfirgefinn.

PHARRELL - Happy.

B.G. og Ingibjörg - Góða ferð.

BJÖRK - It?s Oh So Quiet.

SLÉTTUÚLFARNIR - Hring Eftir Hring.

Eyþór Ingi Gunnlaugsson - Hugarórar.

FRIÐRIK DÓR - Dönsum (eins og hálfvitar).

PÁLL ÓSKAR OG MILLJÓNAMÆRINGARNIR - Negro José.

Baggalútur - Allir eru fara í kántrí.

HAFDÍS HULD - Synchronised Swimmers.

STJÓRNIN - Við Eigum Samleið.

SPRENGJUHÖLLIN - Glúmur.

Hljómsveit Ingimars Eydal - Bara hann hangi þurr.

UNUN - Ást Í Viðlögum.

JAMIROQUAI - Cosmic Girl.

Bubbi Morthens - Brotin Loforð.

Bill Withers - Lovely Day.

TRÚBROT - My Friend And I.

Elly Vilhjálms - Ég vil fara upp í sveit.

Calvin Harris - Feels (ft. Pharrell, Katy Perry & Big Sean).

Björgvin Halldórsson - Tætum og tryllum.

Frumflutt

21. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar Hjörleifsson hefur tekið við lyklavöldunum og búast við hann herði reglurnar innanhúss til muna. „Ég mun auðvitað sakna Sigga míns en tek glaður við húsvarðarstarfinu því ég sakna jafnvel enn meira vera í sambandi við fólkið í landinu, spila hressandi tónlist og sleppa öllum leiðindum. Ég vil samt enga hlustendur sem eru í átaki eða megrun. Hér eru bara brauðtertur og uppáhellingur upp um alla veggi.” segir Friðrik Ómar.

Þættir

,