Félagsheimilið

Sigurður Helgi Pálmason var gestur þáttarins.

Það var mikið um dýrðir í Félagsheimilinu í dag. Sigurður Helgi Pálmason safnari, tónlistarmaður og hrekkjusvín var gestur þáttarins. Lagaþrennan var á sínum stað og var tileinkuð hestafólki. Tímaflakkið var frá árinu 1980. Hlustendur voru duglegir hringja inn, senda kveðjur og biðja um óskalag. Veðrið lék við landsmenn í dag og gleðin var við völd.

Lagalisti:

ÞÚ OG ÉG - Dans, Dans, Dans.

Lúdó sextett, Stefán Jónsson - Halló Akureyri = Kansas City.

MANNAKORN - Göngum yfir brúna.

NÝDÖNSK - Kirsuber.

Justin Timberlake - Can't Stop The Feeling.

STUÐMENN - Bíólagið.

KK & MAGGI EIRÍKS - Á heimleið.

DÚKKULÍSUR - Pamela Í Dallas.

MANNAKORN - Ég Elska Þig Enn.

HERMAN'S HERMITS - I'm Into Something Good.

Helgi Björnsson - Ríðum Sem Fjandinn.

START - Sekur.

PELICAN - Jenny darling.

HLJÓMAR - Ég elska alla.

THE BEATLES - Twist and Shout.

Lón - Hours.

Una Torfadóttir, Baggalútur - Casanova.

PÁLMI GUNNARSSON - Ég skal breyta heiminum.

ELTON JOHN - Crocodile Rock.

QUEEN - I want to break free.

ELÍN EY & PÉTUR BEN - Þjóðvegurinn.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON & RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR - Ég gef þér allt mitt líf.

Bubbi Morthens - Ísbjarnarblús.

10 CC - Dreadlock Holiday.

THE BEATLES - I Want To Hold Your Hand.

HIPSUMHAPS - Lsmlí (Lífið sem mig langar í).

HLJÓMAR - Við Saman.

Svavar Knútur Kristinsson - Refur.

SYKURMOLARNIR - Ammæli.

MIAMI SOUND MACHINE - Conga.

BRUNALIÐIÐ - Sandalar.

SSSÓL - Nostalgía.

Haraldur Ari Stefánsson, Unnsteinn Manuel Stefánsson - Til þín.

STJÓRNIN - Ég aldrei nóg af þér.

Herra Hnetusmjör, Friðrik Dór Jónsson, Steindi Jr. - Til í allt, Pt. 3.

HEART - Alone.

Margrét Eir Hjartardóttir - Í Næturhúmi.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-07-07

ÞÚ OG ÉG - Dans, Dans, Dans.

Lúdó sextett, Stefán Jónsson - Halló Akureyri = Kansas City.

MANNAKORN - Göngum yfir brúna.

NÝDÖNSK - Kirsuber.

Justin Timberlake - Can't Stop The Feeling.

STUÐMENN - Bíólagið.

KK & MAGGI EIRÍKS - Á heimleið.

DÚKKULÍSUR - Pamela Í Dallas.

MANNAKORN - Ég Elska Þig Enn.

HERMAN'S HERMITS - I'm Into Something Good.

Helgi Björnsson - Ríðum Sem Fjandinn.

START - Sekur.

PELICAN - Jenny darling.

HLJÓMAR - Ég elska alla.

THE BEATLES - Twist and Shout.

Lón - Hours.

Una Torfadóttir, Baggalútur - Casanova.

PÁLMI GUNNARSSON - Ég skal breyta heiminum.

ELTON JOHN - Crocodile Rock.

QUEEN - I want to break free.

ELÍN EY & PÉTUR BEN - Þjóðvegurinn.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON & RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR - Ég gef þér allt mitt líf.

Bubbi Morthens - Ísbjarnarblús.

10 CC - Dreadlock Holiday.

THE BEATLES - I Want To Hold Your Hand.

HIPSUMHAPS - Lsmlí (Lífið sem mig langar í).

HLJÓMAR - Við Saman.

Svavar Knútur Kristinsson - Refur.

SYKURMOLARNIR - Ammæli.

MIAMI SOUND MACHINE - Conga.

BRUNALIÐIÐ - Sandalar.

SSSÓL - Nostalgía.

Haraldur Ari Stefánsson, Unnsteinn Manuel Stefánsson - Til þín.

STJÓRNIN - Ég aldrei nóg af þér.

Herra Hnetusmjör, Friðrik Dór Jónsson, Steindi Jr. - Til í allt, Pt. 3.

HEART - Alone.

Margrét Eir Hjartardóttir - Í Næturhúmi.

Frumflutt

7. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar Hjörleifsson hefur tekið við lyklavöldunum og búast við hann herði reglurnar innanhúss til muna. „Ég mun auðvitað sakna Sigga míns en tek glaður við húsvarðarstarfinu því ég sakna jafnvel enn meira vera í sambandi við fólkið í landinu, spila hressandi tónlist og sleppa öllum leiðindum. Ég vil samt enga hlustendur sem eru í átaki eða megrun. Hér eru bara brauðtertur og uppáhellingur upp um alla veggi.” segir Friðrik Ómar.

Þættir

,