Félagsheimilið

Tónlistarmaðurinn Matthías Matthíasson var gestur þáttarins.

Tónlistarmaðurinn Matthías Matthíasson var gestur þáttarins en þátturinn var sendur út í beinni útsendingu frá Akureyri. Veðrið lék við norður og austurlandið og margir sendu kveðjur og óskalög. Tímaflakkið var á sínum stað en við fórum yfir merka atburði frá árinu 1997.

Frumflutt

14. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar Hjörleifsson hefur tekið við lyklavöldunum og búast við hann herði reglurnar innanhúss til muna. „Ég mun auðvitað sakna Sigga míns en tek glaður við húsvarðarstarfinu því ég sakna jafnvel enn meira vera í sambandi við fólkið í landinu, spila hressandi tónlist og sleppa öllum leiðindum. Ég vil samt enga hlustendur sem eru í átaki eða megrun. Hér eru bara brauðtertur og uppáhellingur upp um alla veggi.” segir Friðrik Ómar.

Þættir

,